Nokia C5 03 - Vekjaraklukka

background image

Vekjaraklukka
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Klukka

.

Vekjaraklukka stillt

1 Veldu

Nýr vekjari

.

2 Til að stilla hringitímann.
3 Veldu

Endurtaka

til að stilla hvort og hvenær hringingin er endurtekin.

4 Veldu

Lokið

.

Hringitímar skoðaðir
Veldu

Vekjarar

. sýnir virkan hringitíma. sýnir endurtekna hringingu.

Hringitíma eytt
Veldu

Vekjarar

og hringitímann, og af sprettivalmyndinni velurðu

Slökkva á vekjara

.

Slökkt á vekjaraklukkunni
Veldu

Slökkva

. Ef slökkt er á tækinu þegar hringitíminn rennur upp kveikir það á sér

og hringir.

Hringitími stilltur á blund
Veldu

Blunda

.

Stillt á blund
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Tími blunds

.

Hringitón breytt
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Vekjaratónn

.