Straumspilun efnis
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
RealPlayer
.
Straumspilun efnis er sérþjónusta. Veldu
Straumsp.tengl.
og tengilið. Einnig er hægt
að fá straumspilunartengil sendan í texta- eða margmiðlunarskilaboðum, eða opna
tengil á vefsíðu.
Áður en straumspilun beinnar útsendingar hefst tengist tækið vefsvæðinu og byrjar
að hlaða niður efninu. Efnið er ekki vistað í tækinu.
Aðeins er hægt að opna RTSP-tengil í RealPlayer. En RealPlayer mun spila RAM-skrá
ef þú opnar HTTP-tengil sem tengist henni í vafranum.