
Öryggisafritun skráa
Velja skal
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skráastjórn
.
Mælt er með því að taka reglulega öryggisafrit af gögnum í minni símans og vista á
minniskort eða samhæfa tölvu.
Taka öryggisafrit af gögnum í síma og vista á minniskorti
Velja skal
Öryggisafrit
>
Valkostir
>
Taka öryggisafrit núna
.
Enduruppsetja gögn af minniskorti yfir á minni símans
Velja skal
Öryggisafrit
>
Valkostir
>
Enduruppsetja
.
96
Önnur forrit

Einnig er hægt að tengja símann við samhæfa tölvu og nota Nokia Suite til að taka
öryggisafrit af gögnum.