
SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM
Slökkva skal á tækinu þar sem notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún
kann að valda truflunum eða hættu, til dæmis um borð í flugvélum, á
sjúkrahúsum eða nærri lækningatækjum, eldsneytisstöðvum,
efnaverksmiðjum eða svæðum þar sem verið er að sprengja. Farðu eftir
leiðbeiningum á afmörkuðum svæðum.