Nokia C5 03 - Auka minni til staðar

background image

Auka minni til staðar
Þarftu meira minni í tæki fyrir ný forrit og nýtt efni?

Sjá hve mikið pláss er laust fyrir ýmsar tegundir gagna
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Skrifstofa

>

Skráastjórn

.

Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig upp minni. Tækið gerir þér viðvart

þegar lítið minni er eftir

Hjálp 111

background image

Auka minni til staðar
Flytja gögn yfir á samhæft minniskort (ef það er notað) eða yfir í samhæfa tölvu.

Til að fjarlægja gögn sem þú notar ekki lengur skaltu nota Skráastjórnun eða opna

viðkomandi forrit. Hægt er að fjarlægja eftirfarandi:

Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin tölvupóstskeyti úr pósthólfinu

Vistaðar vefsíður

Tengiliðaupplýsingar

Minnispunktur í dagbók

Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er lengur þörf fyrir

Uppsetningarskrár (.sis eða .sisx) forrita sem þú hefur sett upp. Flyttu

uppsetningarskrárnar yfir í samhæfa tölvu.

Myndir og myndskeið í galleríi. Afritaðu skrárnar yfir í samhæfa tölvu.