
Í símtali
Til að hægt sé að nota eftirfarandi valkosti þarf fyrst að ýta á læsingartakkann til að
taka tækið úr lás.
Slökkt eða kveikt á hljóðnemanum
Veldu eða .
Símtal sett í bið
Veldu
eða .
Kveikt á hátalaranum
Veldu
. Ef samhæft Bluetooth-höfuðtól er tengt við tækið og þú vilt beina hljóðinu
yfir í höfuðtólið velurðu
Valkostir
>
Virkja BT-höfuðtól
.
Skipt aftur yfir í símann
Veldu
.
Símtali slitið
Veldu
.
Skipt milli símtals og símtals í bið
Veldu
Valkostir
>
Víxla
.
Ábending: Til að setja símtal í bið ýtirðu á hringitakkann. Haldið er áfram með símtal
í bið með því að ýta aftur á hringitakkann.
DTMF-tónastrengir sendir
1 Veldu
Valkostir
>
Senda DTMF-tóna
.
2 Sláðu inn DTMF-strenginn eða leitaðu að honum á tengiliðalistanum.
3 Til að slá inn biðstafinn (w) eða hléstafinn (p) skaltu ýta endurtekið á *.
Hringt úr tækinu
23

4 Sendu tóninn með því að velja hann. Hægt er að bæta DTMF-tónum við símanúmer
eða DTMF-reitinn í upplýsingum um tengiliði.
Símtali slitið og öðru símtali svarað
Veldu
Valkostir
>
Skipta um
.
Slíta öllum símtölum
Veldu
Valkostir
>
Slíta öllum símtölum
.
Margir þeirra valkosta sem hægt er að velja meðan á símtali stendur flokkast undir
sérþjónustu.