Hringt á fljótlegan hátt í símanúmer (hraðval)
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Hraðval
til að gera hraðval
virkt.
1 Til að tengja símanúmer við einhvern talnatakka velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Hraðval
.
2 Veldu og haltu inni takkanum sem á að hýsa símanúmerið, og af skyndivalmyndinni
velurðu
Tengja
og viðkomandi númer af tengiliðalistanum.
1 er frátekinn fyrir talhólfið.
Hringt úr tækinu
25
Til að hringja á heimaskjánum velurðu
Sími
og tengda takkann og ýtir svo á
hringitakkann.
Til að hringja á heimaskjánum þegar hraðval er virkt velurðu
Sími
og heldur tengda
takkanum inni.