Bókamerki bætt við
Ef þú ferð alltaf á sömu vefsíðurnar skaltu bæta þeim við bókamerkjaskjáinn svo þú
hafir auðveldan aðgang að þeim.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Veldu > á meðan þú vafrar.
Internet
61
Farðu á bókmerkta vefsíðu á meðan þú vafrar
Veldu > og bókmerki.