Nokia C5 03 - Vafrað á vefnum

background image

Vafrað á vefnum
Veldu

Valmynd

>

Vefur

.

Ábending: Ef þú hefur ekki áskrift með föstu mánaðargjaldi hjá þjónustuveitunni þinni

geturðu notað þráðlaust staðarnet (WLAN) til að tengjast netinu og sparað þannig

gagnakostnað á símreikningnum þínum.

Opna vefsvæði
Veldu veffangastikuna, sláðu inn veffang og veldu .

Ábending: Til að leita á netinu velurðu veffangastikuna, slærð inn leitarorð og velur

tengilinn fyrir neðan veffangastikuna.

Stækka eða minnka.
Tvísmelltu á skjáinn.

Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef opnaðar hafa

verið eða reynt hefur verið að opna trúnaðarupplýsingar eða öryggisþjónustu, þar

sem aðgangsorða er krafist, skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.

Skyndiminni hreinsað
Veldu > >

Gagnaleynd

>

Eyða vefgögnum

>

Skyndiminni

.