Finna staðsetningu
Kortaforritið hjálpar þér að finna tilteknar staðsetningar og fyrirtæki.
70
Kort
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Kort
>
Leita
.
1 Sláðu inn leitarorð, svo sem götuheiti eða nafn staðar.
2 Veldu hlut úr niðurstöðulistanum sem birtist.
Staðurinn er sýndur á kortinu.
Farið aftur í niðurstöðulistann sem birtist
Veldu
Leita
.
Ábending: Á leitarskjánum er einnig hægt að velja af lista yfir eldri leitarorð.
Leitað að mismunandi gerðum nálægra staða
Veldu
Flokkar
og flokk, svo sem verslanir, gistingu og ferðamáta.
Ef ekkert finnst skaltu ganga úr skugga um að þú hafir stafað leitarorðin rétt. Léleg
internettenging getur einnig haft áhrif á árangur þegar leitað er á netinu.
Ef kort af svæðinu eru vistuð í símanum er einnig hægt að leita á þeim til að spara
gagnakostnað við leit á internetinu. Leitarniðurstöðurnar kunna hins vegar að vera
takmarkaðar.