Innskráning
Með innskráningu geturðu haldið einkaskrá yfir staði sem þú hefur heimsótt. Láttu
vini þína í netsamfélögum vita hvað þú ert að gera og sýndu staðsetningu þína í
uppáhalds netsamfélögunum þínum.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Skráning
.
Til að skrá þig inn þarftu Nokia-áskrift. Þú þarft einnig að hafa skráð þig í netsamfélag
til að geta sýnt staðsetningu þína. Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum
hvaða netsamfélagaþjónusta er studd.
1 Skráðu þig inn eða stofnaðu Nokia-áskrift, ef þú ert ekki þegar í áskrift.
2 Mögulega er hægt að sýna staðsetningu þína í netsamfélögum sem þú notar.
Þegar innskráning er notuð í fyrsta sinn, er hægt að setja inn
skráningarupplýsingarnar fyrir netsamfélagsþjónustuna sem þú notar. Til að
gerast áskriftina síðar velurðu táknið .
3 Veldu núverandi staðsetningu.
4 Skrifaðu stöðuuppfærslu.
Þú getur aðeins birt færslur hjá þjónustu sem þú hefur sett upp. Til að útiloka
þjónustu velurðu tákn hennar. Til að útiloka alla þjónustu, fela staðsetningu þína
og stöðuuppfærslur skaltu hreinsa
og birta á
gátreitinn.
5 Veldu
Skráning
.
Í sumum netsamfélögum er hægt að hengja mynd við færslur.
Skoða innskráningarsögu
Veldu táknið
.
Þú þarft að hafa internettengingu bæði til að geta sýnt staðsetningu þína og skrá þig
inn. Slíkt kann að fela í sér mikinn gagnaflutning og kostnað tengdan því.
Mikilvægt: Áður en staðsetning er samnýtt skal ávallt athuga vel hverjir fá aðgang
að upplýsingunum.