Sendu vini þínum stað
Þegar þú vilt sýna vinum þínum hvar einhver staður er á kortinu geturðu sent þeim
staðinn.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Kort
.
Vinir þínir þurfa ekki að vera með Nokia-síma til að geta skoðað staðinn á kortinu, en
þeir þurfa að vera tengdir við internetið.
1 Veldu stað og upplýsingasvæði hans.
72
Kort
2 Veldu
Samnýta
>
Samnýta með SMS
eða
Samnýta með tölvupósti
.
Tengill með staðsetningunni á kortinu er sendur til vinar í tölvupósti eða með
textaskilaboðum. Nettenging verður að vera til staðar til að hægt sé að opna tengilinn.