
Staður eða leið vistuð eða skoðuð
Vista heimilisfang, áhugaverðan stað eða leið svo að fljótlegt sé að nota
upplýsingarnar síðar.
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Vista stað
1 Veldu
Kort
.
2 Bankaðu í staðsetninguna. Til að leita að heimilisfangi eða stað skaltu velja
Leita
.
3 Smelltu á upplýsingasvæði staðsetningarinnar.
4 Veldu
Vista
.
Vista leið
1 Veldu
Kort
.
2 Bankaðu í staðsetninguna. Til að leita að heimilisfangi eða stað skaltu velja
Leita
.
3 Smelltu á upplýsingasvæði staðsetningarinnar.
4 Til að bæta við öðrum leiðarpunkti skaltu velja
Leiðbeina
>
Bæta við leið
.
5 Veldu
Nýr leiðarpunktur
og svo viðeigandi valkost.
6 Veldu
Sýna leið
>
Valkostir
>
Vista leið
.
Vistaður staður skoðaður
Á aðalskjánum velurðu
Uppáhalds
>
Staðir
, staðinn og
Sýna á korti
.
Vistuð leið skoðuð
Á aðalskjánum velurðu
Uppáhalds
>
Leiðir
og leiðina.