Nokia C5 03 - Að myndatöku lokinni

background image

Að myndatöku lokinni
Að myndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi valkostum (aðeins í boði ef þú hefur

valið

Valkostir

>

Stillingar

>

Sýna teknar myndir

>

):

— Til að senda mynd í margmiðlunarskilaboðum, tölvupósti eða með

tengiaðferðum, svo sem Bluetooth-tengingu.

Myndavél

51

background image

Til að senda myndina til aðilans sem þú ert að tala við velurðu

meðan á símtali

stendur.

— Hlaða myndinni upp í samhæft netalbúm.

Eyða — Til að eyða myndinni.

Mynd notuð sem veggfóður á heimaskjánum
Veldu

Valkostir

>

Nota mynd

>

Sem veggfóður

.

Mynd gerð að sjálfgefinni hringimynd
Veldu

Valkostir

>

Nota mynd

>

Sem myndhringingu

.

Mynd tengd við tengilið
Veldu

Valkostir

>

Nota mynd

>

Setja við tengilið

.

Farið aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd
Veldu

Til baka

.