Nokia C5 03 - Að hreyfimyndatöku lokinni

background image

Að hreyfimyndatöku lokinni
Að hreyfimyndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi (aðeins hægt ef þú hefur valið

Valkostir

>

Stillingar

>

Sýna myndskeið

>

):

Spila — Spila myndskeiðið sem þú varst að taka upp.

— Hlaða myndinni upp í samhæft netalbúm.

Eyða — Eyða myndskeiðinu.

Veldu

Til baka

til að fara aftur í myndgluggann og taka upp nýtt myndskeið.