Nokia C5 03 - Póstur búinn til

background image

Póstur búinn til
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Samn. á neti

.

Til að senda myndir eða myndskeið til þjónustuveitu velurðu hana og heldur henni

inni, og velur

Ný sending

á skyndivalmyndinni. Ef samnýtingarþjónustuveitan býður

upp á rásir til að senda skrár velurðu rásina sem þú vilt nota.

Til að bæta mynd, myndskeiði eða hljóðinnskoti við póstinn velurðu

Valkostir

>

Bæta

við

.

Veldu titil eða lýsingu fyrir póstinn, ef slíkt er í boði.

Til að bæta merkjum við póstinn velurðu

Merki:

.

Til að velja hvort staðsetningarupplýsingar skráar skuli sendar velurðu

Staður:

.

Til að senda póstinn til þjónustunnar velurðu

Valkostir

>

Senda

.