Nokia C5 03 - Dagsetning, stillingar og vefþjónustuboð

background image

Dagsetning, stillingar og vefþjónustuboð
Tækið getur tekið við margs konar skilaboðum sem innihalda gögn, svo sem

nafnspjöld, hringitóna, skjátákn símafyrirtækis, dagbókarfærslur og tölvupóst. Þú

getur einnig fengið stillingar frá þjónustuveitunni þinni í stillingaboðum.

Vista gögnin í skeyti
Veldu

Valkostir

og viðeigandi kost.

Vefþjónustuboð eru tilkynningar (t.d. nýjar fréttafyrirsagnir) sem geta innihaldið texta

eða tengil. Nánari upplýsingar um framboð og áskrift fást hjá þjónustuveitu.