Nokia C5 03 - Tölvupóstur sóttur

background image

Tölvupóstur sóttur
Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og pósthólf.

Til að tengjast við ytra pósthólf skaltu velja

Valkostir

>

Tengja

.

Sækja skeyti þegar þú hefur opna tengingu við ytra pósthólf
Veldu

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

>

Nýjan

til að sækja öll ný skilaboð,

Valinn

til að

sækja aðeins valin skilaboð,

Allan

til að sækja öll skilaboð úr pósthólfinu.

Hægt er að hætta við að sækja tölvupóst með því að velja

Hætta við

.

Loka tengingunni og skoða tölvupóstsskeytin án tengingar
Veldu

Valkostir

>

Aftengja

.

Opna tölvupóstsskeyti án tengingar
Til að opna tölvupóst skaltu velja hann. Ef tölvupóstur hefur ekki verið sóttur og

tengingin er ekki virk er spurt hvort þú viljir sækja hann.

Viðhengi skoðuð
Opna skeyti og velja viðhengisreit sem vísað er á með . Ef viðhengið hefur ekki verið

sótt í tækið velurðu

Valkostir

>

Vista

.

Tölvupóstur sóttur sjálfkrafa
Veldu

Valkostir

>

Stillingar tölvupósts

>

Sjálfvirk tenging

.

Ef tækið er stillt þannig að það sæki tölvupóst sjálfvirkt getur slíkt falið í sér stórar

gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld

fást hjá þjónustuveitum.