Nokia C5 03 - Setja upp tölvupóst

background image

Setja upp tölvupóst
Tölvupóstsþjónustan í Nokia símanum færir sjálfkrafa tölvupóst úr netfanginu þínu

yfir í símann. Hægt er að lesa, svara og skipuleggja tölvupóstinn á ferðinni. Hægt er

að nota þessa þjónustu hjá ýmsum netþjónustuveitum sem oft eru notaðar þegar um

persónulegan tölvupóst er að ræða.

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Pósthólf

.

Skilaboð

39

background image

Þú getur sett upp nokkra tölvupóstreikninga, til dæmis tölvupóstreikning til eigin nota

og fyrir vinnupóst.

Ábending: Til að setja upp tölvupóst á heimskjánum velurðu viðeigandi viðbót.

Þú getur einnig notað stillingahjálpina.

Settu upp tölvupóst með stillingahjálpinni

1 Velja skal

Valmynd

>

Forrit

>

Verkfæri

>

Still.hjálp

.

2 Þegar stillingahjálpin er opnuð í fyrsta skipti er beðið um póststillingarnar á eftir

stillingum þjónustuveitunnar. Ef þú hefur notað stillingarhjálpina áður velurðu

Póstuppsetning

.

3 Samþykktu skilmála og skilyrði.

Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.

Ef til vill þarf að greiða gagnakostnað fyrir þessa þjónustu. Upplýsingar um

hugsanlegan kostnað fást hjá þjónustuveitunni.