Nokia C5 03 - Stillingar skilaboða

background image

Stillingar skilaboða
Stillingarnar kunna að hafa verið í tækinu þegar þú fékkst það, að öðrum kosti færðu

skilaboð um þær. Til að setja inn stillingar handvirkt skaltu fylla út alla reiti sem eru

merktir með

Verður að tilgreina

eða stjörnu.

Þjónustuveitan kann að hafa forstillt sumar eða allar skilaboðamiðstöðvar eða

aðgangsstaði í tækinu og því er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa til eða

fjarlægja.