
Stillingar fyrir aukabúnað
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Aukabúnaður
.
Sum tengi fyrir aukabúnað sýna hvaða tegund búnaðar er tengd við tækið.
Veldu aukabúnað og svo úr eftirfarandi:
Stillingar 103

Sjálfvalið snið — Veldu sniðið sem nota skal í hvert skipti sem tiltekinn samhæfur
aukahlutur er tengdur við tækið.
Sjálfvirkt svar — Stilltu tækið svo það svari innhringingu sjálfkrafa eftir fimm
sekúndur. Ef hringitónninn er stilltur á
Pípa einu sinni
eða
Án hljóðs
er slökkt á
sjálfvirkri svörun.
Ljós — Stilltu ljósin svo þau lýsi áfram að biðtíma loknum.
Það fer eftir aukabúnaðinum hvaða stillingar er hægt að velja.