Tilkynningaljós
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Viðburðaljós
.
Til að slökkva eða kveikja á blikkandi biðljósinu velurðu
Ljósaskipti í bið
.
Þegar kveikt er á blikkandi biðljósinu kviknar reglulega á ljósi valmyndartakkans.
106 Stillingar
Til að stilla hversu lengi ljósið blikkar og um hvaða viðburði er tilkynnt velurðu
Viðburðaljós
.
Þegar kveikt er á viðburðaljósinu lýsist valmyndartakkinn upp í þann tíma sem þú
tiltekur til að láta vita af viðburðum sem þú hefur misst af, svo sem símtölum sem
ekki var svarað eða skilboðum sem eftir á að lesa.