Verndað efni
Efni sem er varið með stafrænum réttindum (DRM), svo sem myndum, myndskeiðum
eða tónlist, fylgir leyfi sem tilgreinir hvernig hægt er að nota efnið. Til dæmis er hvorki
hægt að nota stafrænt varin lög sem hringitóna né áminningartóna.
Þú getur skoðað upplýsingarnar og stöðu leyfisins ásamt því að endurvirkja og
fjarlægja leyfið.
Vinna með stafræn notkunarleyfi
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Sími
>
Símastjórnun
>
Öryggi
>
Varið innihald
.