Nokia C5 03 - Útliti tækisins breytt

background image

Útliti tækisins breytt

Hægt er að nota þemu til að breyta skjámyndinni, svo sem mynd í bakgrunni og

útliti aðalvalmyndar.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Eigin stillingar

>

Þemu

.

Þema ræst
Veldu

Almennt

og þemað og bíddu í nokkrar sekúndur.

Stillingar tækisins sérsniðnar

45

background image

Útliti aðalvalmyndarinnar breytt
Veldu

Valmynd

.

Útliti heimaskjásins breytt
Veldu

Heimaskjásþema

.

Veldu mynd eða skyggnusýningu sem bakgrunn á heimaskjánum.
Veldu

Veggfóður

>

Mynd

eða

Skyggnusýning

.

Skipt um mynd sem birtist á heimaskjánum þegar innhringing berst
Veldu

Myndhringing

.