Nokia C5 03 - Heimaskjár

background image

Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn þinn og þangað geturðu safnað saman öllum

mikilvægum tengiliðum eða flýtivísum fyrir forrit.

12

Tækið tekið í notkun

background image

Gagnvirkar skjáeiningar

Til að opna klukkuforritið smellirðu á klukkuna (1).

Til að opna dagbókina eða breyta sniðum á heimaskjánum smellirðu á dagsetninguna

eða heiti sniðsins (2).

Til að skoða eða breyta tengistillingum (

), til að sjá tiltæk þráðlaus staðarnet ef

staðarnetsleit er virk, eða sjá símtöl sem ekki var svarað smellirðu efst í hægra hornið

(3).

Til að hringja velurðu (4), eða velur

Sími

ef tengiliðastikan er virk.

Til að opna tengiliði velurðu (5), eða velur

Tengiliðir

ef tengiliðastikan er virk.

Til að opna aðalvalmyndina ýtirðu á valmyndartakkann (6).

Tengiliðastika tekin í notkun

Til að setja tengilið á tengiliðstikuna velurðu á heimaskjánum, og síðan tengilið, og

fylgir leiðbeiningunum á skjánum.
Vista skal tengiliði í minni símans.

Til að bæta nýjum tengilið á tengiliðalistann velurðu >

Valkostir

>

Nýr tengiliður

,

og fylgir leiðbeiningunum á skjánum.
Tengiliðir sem bætt er á tengiliðastikuna eru alltaf vistaðir í minni símans.

Tækið tekið í notkun

13

background image

Þema heimaskjásins breytt
Hægt er að breyta þema heimaskjásins eða flýtivísunum með því að velja

Valmynd

>

Stillingar

og

Eigin stillingar

>

Heimaskjár

.