Nokia C5 03 - Minniskorti komið fyrir

background image

Minniskorti komið fyrir
Aðeins skal nota samhæf minniskort sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu

tæki. Ósamhæf minniskort gætu skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð

eru á kortinu.

1 Fjarlægðu bakhliðina.

8

Tækið tekið í notkun

background image

2 Gakktu úr skugga um að snertiflötur samhæfa minniskortsins snúi niður og settu

kortið í minniskortaraufina.

3 Ýttu kortinu inn þar til það smellur á sinn stað.

4 Settu bakhliðina aftur á sinn stað.