Nokia C5 03 - Nokia-þjónusta

background image

Nokia-þjónusta
Með Nokia þjónustu geturðu fundið nýja staði og þjónustur og haldið sambandi við

vini þína. Þú getur til dæmis gert eftirfarandi:

Hlaðið niður forritum, leikjum, myndskeiðum og hringitónum í símann.

Tækið tekið í notkun

15

background image

Rataðu rétta leið með leiðsögn fyrir gangandi og akandi, skipuleggðu ferðir og

skoðaðu staði á korti

Fáðu ókeypis Nokia-póstreikning

Sótt tónlist

Sumir hlutir eru ókeypis en þú gætir þurft að borga fyrir aðra.

Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum hvaða þjónusta er í boði og ekki

eru öll tungumál studd.

Til að geta notað Nokia þjónustu þarftu að vera með Nokia-áskrift. Þegar þú opnar

þjónustu í símanum er þér boðið að stofna áskrift.

Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.