
Tökkum og snertiskjá læst
Til að læsa snertiskjánum og tökkunum ýtirðu á læsingartakkann á hlið tækisins.
Til að taka lásinn af ýtirðu á læsingartakkann á hlið tækisins og velur opnunartáknið
á skjánum.
Þegar snertiskjárinn og takkarnir eru læstir er slökkt á snertiskjánum og takkarnir
virka ekki.
Skjárinn og takkarnir kunna að læsast sjálfkrafa ef hvorugt er notað í tiltekinn tíma.
Til að breyta stillingum á sjálfkrafa skjá- og takkalæsingu velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Sjálfv. takkavari
>
Læsingartími takka
.