Nokia C5 03 - Að afrita efni af eldra tæki

background image

Að afrita efni af eldra tæki
Viltu færa mikilvægar upplýsingar frá eldra tæki og byrja að nota nýja tækið þitt fljótt?

Notaðu Skipta til að færa eða afrita á nýtt tæki ókeypis, til dæmis tengiliði,

dagbókarfærslur og myndir.

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Verkfæri

>

Símaflutn.

.

Ef gamla Nokia-tækið þitt er ekki með símaflutningsforritið sendir nýja tækið þitt það

sem skilaboð. Opnaðu skilaboðin í gamla tækinu og fylgdu leiðbeiningunum.

1 Veldu tengigerðina sem þú vilt nota til að flytja gögn og tengdu tækið. Bæði tækin

verða að styðja tengigerðina.

2 Í þínu tæki skaltu velja efnið sem þú vilt flytja úr hinu tækinu.

Tækið

17