Að afrita efni af eldra tæki
Viltu færa mikilvægar upplýsingar frá eldra tæki og byrja að nota nýja tækið þitt fljótt?
Notaðu Skipta til að færa eða afrita á nýtt tæki ókeypis, til dæmis tengiliði,
dagbókarfærslur og myndir.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Verkfæri
>
Símaflutn.
.
Ef gamla Nokia-tækið þitt er ekki með símaflutningsforritið sendir nýja tækið þitt það
sem skilaboð. Opnaðu skilaboðin í gamla tækinu og fylgdu leiðbeiningunum.
1 Veldu tengigerðina sem þú vilt nota til að flytja gögn og tengdu tækið. Bæði tækin
verða að styðja tengigerðina.
2 Í þínu tæki skaltu velja efnið sem þú vilt flytja úr hinu tækinu.
Tækið
17