
Flýtivísar
Skipt er á milli opinna forrita með því að halda valmyndartakkanum inni.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma
rafhlöðunnar.
Skipt er um snið með því að ýta á rofann og velja nýtt snið.
Til að hringja í talhólfið (sérþjónusta) heldurðu 1 inni í númeravalinu.
Ýttu á hringitakkann á heimaskjánum til að opna lista yfir númer sem hringt hefur
verið í nýlega.
Haltu hringitakkanum inni á heimaskjánum til að nota raddskipanir.