Skjávísar
Almennir vísar
Takkar og snertiskjár símans eru læstir.
Þegar hringt er í símann eða skilaboð berast gerir síminn viðvart án hljóðs.
Vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Þú ert að nota tímastillt snið.
Símtalsvísar
Einhver reyndi að hringja í þig.
Þú hefur stillt símann á að flytja öll móttekin símtöl í annað símanúmer
(sérþjónusta).
Hægt er að nota símann fyrir netsímtöl.
Þú ert með gagnasímtal í gangi (sérþjónusta).
Skilaboðavísar
Þú átt ólesin skilaboð. Ef vísirinn blikkar kann SIM-kortið fyrir skilaboð að vera
fullt.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Netkerfisvísar
Síminn er tengdur við GSM-símkerfið (sérþjónusta).
Síminn er tengdur við 3G-símkerfið (sérþjónusta).
HSDPA (high-speed downlink packet access) / HSUPA (high-speed uplink
packet access) (sérþjónusta) í 3G-símkerfinu er virkt.
GPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin sé í bið
og að verið sé að koma á tengingu.
EGPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin sé í bið
og að verið sé að koma á tengingu.
3G-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin sé í bið og
að verið sé að koma á tengingu.
HSDPA-háhraðatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin sé í bið og
að verið sé að koma á tengingu.
Tenging við þráðlaust staðarnet er til staðar (sérþjónusta).
gefur til kynna
að tengingin sé dulkóðuð en að tengingin sé ekki dulkóðuð.
Tengingarvísar
Kveikt er á Bluetooth.
merkir að síminn sé að senda gögn. Ef vísirinn
blikkar er síminn að reyna að tengjast við annað tæki.
18
Tækið
Þú hefur tengt USB-snúru við símann.
GPS er virkt.
Samstilling er í gangi.
Þú hefur tengt samhæft höfuðtól við símann.
Þú hefur tengt samhæfan textasíma við símann.