
Stillingar hljóðstyrks og hátalara
Stilla hljóðstyrk símtals eða hljóðskrár.
Notaðu hljóðstyrkstakana.
20
Tækið

Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem viðmælandinn
segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda tækinu við eyrað.
Kveikja á hátalara í símtali
Veldu
Kveikja á hátalara
.
Slökkva á hátalaranum
Veldu
Hljóð í símtól
.