
Tengiliðastika
Til að bæta tengilið við heimaskjáinn velurðu >
Valkostir
>
Nýr tengiliður
á
heimaskjánum og fylgir leiðbeiningunum.
Til að hafa samband við tengilið velurðu hann og síðan úr eftirfarandi:
— Hringja í tengiliðinn.
— Senda skilaboð til tengiliðar.
— Til að endurnýja strauma tengiliðar.
Til að sjá fyrri samskipti við tengilið velurðu hann. Til að sjá upplýsingar um samskipti
velurðu þau.
Til að loka skjánum velurðu .