Nokia C5 03 - Uppsetning síma

background image

Uppsetning síma

Forritið Uppsetning síma býður til dæmis upp á eftirfarandi:

Tilgreindu staðbundnar stillingar, t.d. tungumál símans.

Afritaðu gögn úr eldri símanum þínum.

Sérstilltu símann.

Uppsetningu tölvupósts.

SKráðu þig á My Nokia þjónustuna til að fá ókeypis ábendingar, góð ráð og

stuðning fyrir Nokia-símann þinn. Þú munt einnig fá tilkynningar þegar nýjar

hugbúnaðaruppfærslur eru í boði fyrir símann.

Byrja[u að nota þjónustu Nokia.

Uppsetningarforrit símans opnast þegar þú kveikir á honum í fyrsta skipti. Til að opna

forritið síðar velurðu

Valmynd

>

Forrit

>

Verkfæri

>

Upps. síma

.

16

Tækið