Nokia C5 03 - Sjálfgefin númer og netföng valin

background image

Sjálfgefin númer og netföng valin
Ef tengiliður er með nokkur númer eða netföng gerir sjálfgefið númer eða netfang

þér auðveldara að hringja eða senda skilaboð til hans. Sjálfgefna númerið er einnig

notað í raddstýrðri hringingu.

1 Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

2 Veldu tengilið og

Valkostir

>

Sjálfvalin

.

3 Veldu númerið eða netfangið sem þú vilt nota sem sjálfgefið.
4 Veldu númerið eða netfangið sem þú vilt nota sem sjálfgefið.
5 Til að fara af sjálfgefna skjánum og vista breytingarnar skaltu smellta utan

skjásins.