Nokia C5 03 - Vinna með nöfn og númer

background image

Vinna með nöfn og númer

Til að afrita eða eyða tengilið, eða til að senda hann í nafnspjaldi í annan síma, heldurðu

fingri á tengiliðnum og velur

Merkja

í sprettivalmyndinni. Veldu tengiliðinn og

Eyða

,

Afrita

eða

Senda sem nafnspjald

.

Til að breyta tengilið velurðu hann og

Valkostir

>

Breyta

.

Til að hlusta á raddmerki tengiliðar velurðu tengiliðinn og

Valkostir

>

Um

raddmerki

>

Valkostir

>

Spila raddmerki

.

Þegar tengiliðum er bætt við eða raddskipunum er breytt skal ekki gefa þeim mjög

stutt eða áþekk nöfn.

Tengiliðir

33

background image

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða í

neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.