Leiðsagnarforrit fyrir þráðlaust staðarnet
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Þráðl. staðarnet
.
Leiðsagnarforritið hjálpar þér að koma á tengingu við þráðslaust staðarnet og vinna
með þráðlausar staðarnetstengingar.
Ef þráðlaus staðarnet finnast við leit, þá þarftu að velja tengingu og
Ræsa vefskoðun
á skyndivalmyndinni til að geta búið til internetaðgangsstað og ræst vafrann sem
notar þennan aðgangsstað.
Ef þú velur öruggt, þráðlaust staðarnet er beðið um að þú sláir inn viðeigandi
aðgangsorð. Til að tengjast földu símkerfi þarftu að slá inn SSID-heiti þess.
Ef netvafrinn er kominn í gang með þráðlausu staðarnetstengingunni sem er virk
velurðu
Halda vefskoðun áfram
til að halda áfram að vafra.
Veldu tenginguna og haltu henni inni til að rjúfa hana, og veldu
Aftengjast við
staðarnet
á sprettivalmyndinni.