Nokia C5 03 - Stillingar

background image

Stillingar

og

Tengingar

>

Þráðl. staðarnet

.

Þráðlaus staðarnet á listanum yfir fundin net síuð út
Veldu

Valkostir

>

Sía þráðlaus staðarnet

. Völdu netkerfin birtast ekki næst þegar

hjálparforritið leitar að þráðlausum staðarnetum.

Upplýsingar um netkerfi skoðaðar
Veldu símkerfið, og veldu

Upplýsingar

á sprettivalmyndinni. Ef þú velur virka tengingu

birtast upplýsingar um hana.

Stillingar
Í þráðlausu staðarneti er um tvær stillingar að ræða: grunnnet eða sértæk (ad hoc).

82

Tengimöguleikar

background image

Grunnnetið býður upp á tvenns konar samskipti: Þráðlaus tæki eru annaðhvort tengd

hvert öðru um þráðlaust aðgangsstaðatæki, eða þá að þau eru tengd við staðarnet

með snúru um þráðlaust aðgangsstaðatæki.

Með sértækri stillingu geta tæki sent og tekið við gögnum beint frá hvort öðru.