Þráðlaust staðarnet stillingar aðgangsstaðar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Nettengileiðir
>
Aðgangsstaður
og
fylgdu leiðbeiningunum.
Breyta aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet (WLAN)
Veldu aðgangsstaðahóp og aðgangsstað sem merktur er með . Fylgdu
leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Tengimöguleikar
85
Veldu úr eftirfarandi:
Heiti þráðl. staðarnets — Veldu
Slá inn
eða
Leit að staðarnetum
. Ef þú velur netkerfi
sem er til staðar þá er netstilling og öryggisstilling ákveðin út frá stillingum
aðgangsstaðartækisins.
Staða þráðlausa netsins — Veldu hvort heiti kerfisins birtist.
Þráðl. staðarnetsstilling — Veldu
Beintenging
til að koma á sértækum tengingum
og leyfa tækjum að senda og taka við gögnum beint. Ekki þarf að nota þráðlaust
aðgangsstaðatæki. Með sértækum tengingum verða öll tæki að nota sama heitið fyrir
þráðlausa staðarnetið.
Öryggi þráðl. staðarnets — Veldu dulkóðunina:
WEP
,
802.1x
eða
WPA/WPA2
(802.1x
og WPA/WPA2 eru ekki tiltækar fyrir sértækar tengingar). Ef þú velur
Opið netkerfi
er
engin dulkóðun notuð. Aðeins er hægt að nota WEP, 802.1x og WPA ef netkerfið styður
það.
Heimasíða — Sláðu inn veffang upphafssíðunnar.
Nota aðgangsstað — Stilltu tækið þannig að það komi á tengingu með þessum
aðgangsstað, annaðhvort sjálfvirkt eða eftir staðfestingu.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.