Búa til nýjan aðgangsstað
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Nettengileiðir
.
Hægt er að fá aðgangsstaðastillingar í skilaboðum frá þjónustuveitu. Sumir eða allir
aðgangsstaðir gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og því er ekki víst
að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða fjarlægja.
1 Veldu
Aðgangsstaður
.
2 Tækið vill leita að tiltækum tengingum. Þegar leitinni er lokið birtast tengingar
sem eru tiltækar og hægt er að samnýta með nýjum aðgangsstað. Ef þessu skrefi
er sleppt ertu beðinn um að velja tengingaraðferð og tilgreina nauðsynlegar
stillingar.
Tengimöguleikar
83
Til að skoða aðgangsstaði sem vistaðir eru í tækinu þínu skaltu velja
aðgangsstaðahóp. Mismunandi aðgangsstaðahópar eru eftirfarandi:
Netaðgangsstaðir
Aðgangsstaðir fyrir margmiðlun
WAP-aðgangsstaðir
Óflokkaðir aðgangsstaðir
Mismunandi aðgangsstaðahópar eru eftirfarandi:
Verndaður aðgangsstaður
Aðgangsstaður pakkagagna
Aðgangsstaður fyrir þráðlaus staðarnet