
Gögn send um Bluetooth
Hægt er að hafa nokkrar Bluetooth-tengingar virkar í einu. Til dæmis er hægt að flytja
skrár úr tækinu þó svo það sé tengt við höfuðtól.
1 Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt senda.
2 Veldu atriðið og haltu því inni og veldu
Senda
>
Með Bluetooth
á
sprettivalmyndinni.
Bluetooth-tæki sem eru innan svæðiðsins eru birtast. Tákn tækja eru eftirfarandi:
í tölvu
á símanum
hljóm- eða myndbandstæki
önnur tæki
Leitin er stöðvuð með því að velja
Stöðva
.
3 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við.
4 Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en hægt er að senda gögn heyrist hljóðmerki
og beðið er um lykilorð. Slá verður sama lykilorð inn í símann og tækið.
88
Tengimöguleikar

Þegar takkarnir eru læstir birtist
Sendi gögn
.
Ábending: Þegar leitað er að tækjum kann að vera að sum tæki sýni einungis
auðkennisnúmer sín (eingild vistföng). Til að finna einkvæmt vistfang símans skaltu
slá inn *#2820# í númeravalinu.