Loka á tæki
Hægt er að koma í veg fyrir að önnur tæki geti komið á Bluetooth-tengingu við símann
þinn.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Opnaðu Pöruð tæki flipann, veldu tækið sem þú vilt loka á og veldu síðan
Loka fyrir
í
sprettivalmyndinni.
Tæki fjarlægt af lista yfir útilokuð tæki
Opnaðu Útilokuð tæki flipann, veldu tækið sem þú vilt fjarlægja af listanum og veldu
síðan
Eyða
í sprettivalmyndinni.
Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt hvort þú viljir setja tækið á listann
yfir útilokuð tæki.