Nokia C5 03 - Sýndarlyklaborð

background image

Sýndarlyklaborð
Þú getur notað sýndarlyklaborðið á skjánum í landslagsstillingu.

Sýndarlyklaborðið er gert virkt með því að velja

>

QWERTY á öllum skjánum

.

Þegar sýndarlyklaborðið er notað á öllum skjánum er hægt að velja takkana með

fingrunum.

1 Loka - Loka sýndarlyklaborðinu.

2 Innsláttarvalmynd - Opna valmynd með valkostum fyrir snertiinnslátt og skipanir

eins og

Tungumál texta

.

3 Sýndarlyklaborð

4 Shift og hástafalás - Til að slá inn hástaf þegar skrifað er með lágstöfum, eða

öfugt, skaltu velja takkann áður en stafurinn er sleginn inn. Til að stilla á hástafalás

skaltu velja takkann tvisvar. Strik undir takkanum sýnir að hástafalás sé virkur.

5 Stafir

6 Tölustafir og sérstafir

7 Kommur yfir stöfum

8 Bilslá

9 Færa - Færa bendilinn.

10 Bakktakki

11 Færslutakki - Til að færa bendilinn yfir í næstu línu eða innsláttarreit.

Viðbótaraðgerðir fara eftir því hvað verið er að gera (t.d. er hann notaður til að

opna í veffangsreit vafrans).

12 Innsláttaraðferð - Velja innsláttaraðferð. Þegar smellt er á aðferð lokast

innsláttarskjárinn sem var upp og sá sem valinn var opnast.

Textaritun

29