Nokia C5 03 - My Nokia

background image

My Nokia
Til að tryggja að þú getir nýtt þér símann þinn og þjónustu honum tengda til hins ýtrasta færðu ókeypis, sérsniðin

textaskilaboð frá Nokia. Skilaboðin innihalda ábendingar, góð ráð og stuðning.

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Verkfæri

>

My Nokia

>

Ljúka áskrift

til að hætta að fá þessi skilaboð.

Til að hægt sé að veita ofangreinda þjónustu eru farsímanúmerið þitt, raðnúmer símans og tiltekin auðkenni áskriftarinnar

send til Nokia þegar síminn er notaður í fyrsta skipti. Sumar eða allar þessar upplýsingar kunna einnig að vera sendar til

Nokia þegar hugbúnaður er uppfærður. Þessar upplýsingar má nýta á þann hátt sem er tilgreindur í stefnu um gagnaleynd

sem finna má á www.nokia.com.